LulliB - Líf einbúans á móður jörð

Lúlla líf

7/12/2004

Ég vil gleyma...

Ég vil gleyma þér
Ég vil gleyma mér
Ég vil gleyma ástinni
Ég vil gleyma kynlífinu
Ég vil gleyma lífinu
Ég vil gleyma sorginni
Ég vil gleyma hamingjunni
Ég vil gleyma orðinu
Ég vil gleyma sólinni
Ég vil gleyma snjónum

Svo ég geti rifjað það upp aftur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home