Sunnudagur dagur leiðinda!
Sunnudagur kannski ekki besti dagurinn í vikunni, svo rosalega "dull" sérstaklega núna það er lítið að gerast og eftir giftingaveisluna í gær þá er maður hanga, horfa á sjónvarpið, fara í tölvuna og mér leiðist rosalega en svona er þetta. Giftingin í gær var fín þetta var bara svona afslappað og allir voru í góðu skapi, veislan eftir það var líka góð maturinn góður og fólk tala saman og skemmta sér jaa maður skellti sér í bæinn ætlaði að hitta nokkra sem voru í veislunni en útaf einhverjum miskilningi þá endaði ég bara einn að slæpast í bænum sem var bara ágætt hitti nokkuð af fólki sem ég þekki, fór á kaffibarinn og það er eigilega í fyrsta skipti sem ég geri það þetta minnti mig á sirkus en bara aðeins stærra, loftið var ógeðslegt og allt var troðið þetta er bara ekki flottur staður frekar sjúskaður staður síðan var geislaspilarinn ónýttur og hoppaði alltaf yfir lögin skil ekki fólk sem fílar þennan stað, beið náttúrlega í röðinni og það rann af mér þar nennti ekki að drekka meira. Fór síðan á Sólon og það er FM STAÐUR dauðans, hvenær varð Þröstur 3000 DJ? spilaði þessa ekta FM tónlist jaa ég er aðalega fyrir Hip Hopið sem er spilað þarna en síðan kemur eitthver agalegur sori eins og júróvision lög og lög með Nylon persónulega vonaðist ég að Hiphopið yrði meira en fór tónlistin að versna og versna að ég fór út úr þessum stað og tók leigubíl heim. Annars var þetta bara ágætis kvöld en þessi dagur er agalega leiðilegur :/
Over and out!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home