Kominn afstað :)
Vá hvað það er langt síðan ég póstaði hérna inn, áhuginn kannski sá mesti í heimi hehe en svona er ég það geta liðið vikur mán jafnvel ár síðan ég nenni að gera eitthvað, jæja jæja það er fullt búið að breytast ég er fluttur aftur í bæinn eftir hafa dvalið á Ísafirði í soldinn tíma. Núna bý ég hjá mömmu minni í Kópavogi, ég aldrei fílað Kopavog fyrr en núna :) mér fannst alltaf Kópavogur vera svona helsti keppinautur Hafnarfjarðar og líka bara brekkur og hraðahindranir en núna er ég búinn að komast að því að þetta er bara mjög fínn staður, jæja áfram með dótið eftir að ég kom heim eftir áramótin þá var ég atvinnulaus rosa fjör það en núna loksins gerðist það í maí fékk ég fína vinnu í tölvudeildinni hjá kbbanka. Ég ákvað að ganga til liðs við stjörnuna líka og stefni að spila með þeim í vetur.
Jamm þetta er stutta sagan ég nennti ekki að skrifa eitthverja langa sögu enda er það algjör óþarfi, allavega ég ætla mér allavega endurreisa þessa litlu síðu mína.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home