LulliB - Líf einbúans á móður jörð

Lúlla líf

6/14/2004

Til eru tár...

sem fengu þennan dóm, það var kveðinn upp dómur í dag að orð Davíðs Oddsonar um Jón Ólafs yrðu dæmt ógild, furðulegt hvernig þetta er getur maður fengið dóm á sig fyrir að segja sínar skoðanir? Við erum allavega að verða dómhörð þjóð það sem allt skal fara fyrir dómara svipað og gerist í Bandaríkjunum. Annars þá er fólk mjög í geð að dæma án þess þó að það sé virkilega að reyna dæma, fólk leggur dóm sinn og setur sig í hitt eftirsóttavert dómstól því það gefur vald, valdið til þess að hafa síðasta orðið. Persónulega finnst mér frekar að við ættum að spurja fleiri spurningar en að svara þeim, þara segja frekar að koma með eitthverja útkomu á eitthverju máli þá spyrja frekar sjálfan sig margar spurningar ekki bara til að geta svarað þeim heldur koma með fleiri spurningar.

Þetta hefur allt með fyrirgefninguna að gera, til þess að verða slæmur dómari þá þarftu að geta fyrirgefið, góður dómari er strangur og miskunnarlaus og hvikar allsekki, dómari er persóna sem hefur alltaf rétt fyrir sér og fer eftir reglum og lögum sem fólk hefur útbúið sjálft. Dómarinn skilgreinir slæmt frá góðu, ég get ekki verið dómari og ég vil ekki vera dómari en sem manneskja þá flækist ég í þessu lífi og verð einskonnar dómari. Dómari lífsins, mitt eigið líf og dómari á mitt eigið fólk.
Ekki deila við dómarann því hann hefur kveðið upp dóm, dóm sem tárin fengu fyrir að vera persóna.

Mánudagurinn fór eins fljótt og að hann kom.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home