Hot Sauuuucccee!
Ahhhhh sunnudagar þynnkulaus það eru yndislegir dagar, ég er að blasta Outkast réttara sagt Speakerboxxx og lagið Unhappy þetta er að verða uppáhaldslagið mitt (hot Sauuceee) af þessum afburðagóða diski... annars nú hef ég ákveðið að hætta drekka, kannski ekki forever en ég ætla allavega í bindindi í langan tíma ég er hættur að hafa gaman af þessu lengur síðan brenglar þetta hausinn á manni og maður verður stjórnlaus en það þýðir ekki að ég hætti að djamma núna verður það gert edrú... það er ekki að segja ég sé alkahólisti þótt þetta er í fjölskyldunni eins og í flestum fjölskyldum hér á íslandi, maður verður alkahólisti ef þetta er að verða vandamál og þú viðurkennir það. Jaaa þetta er ekkert vandamál hjá mér þetta var bara að verða óþægilegt og leiðilegt og ég var líka búinn að taka nokkrar törnir síðustu helgar.
Nú er maður bara órakaður og grúskar í tölvunni, er með eina tölvu hérna sem ég er að leika mér að setja upp Red Hat Fedora Core 2, mjög flott stýrikerfi þótt ég er ekki alveg búinn að læra á það, ég er sjálfur Microsoft gaur meira segja með 7 próf frá microsoft en ég verð að segja ef ég ætla að setja upp server eða router með firewall þá er besta og kostminnsta leiðinn Linux, ég hef reyndar verið að fikta aðeins í linux og BSD en ekki kannski orðinn einhver sérfræðingur og á langt eftir. Well nóg með nördatal orðið og mikið ;) annars ef þið eru að pæla í tölvum bæði sambandi við software og hardware þá er þessi síða góð fyrir ykkur, ef þið smellið á spjallið þar er fullt af fólki að ræða málin tjekkið out!
lúls
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home